Efni: Ryðfrítt stál, Plast
Litur: Svartur
ATH: Aðeins fyrir Dualit Lite brauðristarnar.
Þessi aukabúnaður er einfaldur en algjör snilld. Hann breytir brauðristinni þinni í hálfgert samlokugrill þar sem þú getur ristað samlokur. Samlokubúrið er einnig tilvalið til að ristað smærri hluti á öruggan hátt eins og brauðbollur og beyglur. Handföngin eru hitaþolin sem tryggir öryggi. Innbyggður dreypibakki grípur olíur eða osta á meðan ristað er.