SAVE GRIP 3 eldvarnarhanskar
SAVE GRIP 3 eru slökkviliðshanskar sem sameina hæstu verndareiginleika með kraftmikilli hönnun. það tryggir vernd og hámarks þægindi fyrir slökkviliðsmanninn. Valin efni eru unnin af mikilli alúð og athygli. Hlífðarhanskarnir eru hluti af persónuhlífum slökkviliðsmanna og því ómissandi við slökkvistörf og björgunaraðgerðir.
Hanskarnir bjóða upp á meiri og betri hreifanleilka og eru þægilegir við slökkvistörf.
Þeir eru til í tveim litum, dökkbláir og gulir og fáanlegir með stroffi eða háir yfir gallaermina.
Eldvarnarvellingarnir með stroffi eru til á lager í mörgum stærðum.
Ytralag:
Bakið á hanskanum er úr hágæða NOMEX III sem einkennist af mjög milli hökkþol, loga og hitaþol auk efna þols. KELVAR flísenfi er lagaskipt á bakhliðnni fyrir sérstaka hita- og skurðvörn.
Innralag:
Að innan er úr kolefni/kísillhúðuð tvöföldu efni (Doubleface Ware). NOMEX og Paraaramid efnin tryggja framúrskarandi þægindi, slitþol og mjög gott grip á sléttu og blautu yfirborði.
Membrane:
Er út GoreTex innleggi sem tryggir öndun, vatns- og vindþettingu
Certified according to EN 659:2003+ A1:2008 + AC:2009