Nustep T4r sitjandi fjölþjálfi Cross Trainer
- Gefur mjúka og eðlilega hreyfingu með lágmarksálagi á liði.
- Góð þol og styrktarþjálfun fyrir mjög breiðan hóp notenda.
- Öruggt og þægilegt sæti með örmum sem er auðvelt að lyfta frá.
- Öryggisbelti.
- Sæti í hjólastóla hæð sem er hægt að snúa 360° og renna framm og aftur.
- Fótapedalar með öruggum festingum fyrir fætur.
- Skjár er einfaldur og auðvelt að lesa af honum.
- Einfalt að stilla arma.
- Hentar einstaklingum frá 137 - 193cm háum og allt að 180kg.
- Þjálfunarálag 0 - 800 wött.
- Mæli hjartslátt með því að tengjast Polar hjartsláttarmæli.
- Aukahlutir: griphanskar til að styrkja grip og stuðningur við læri
(fyrir þá sem hafa ekki styrk í kringum mjaðmir).