Efri hluti af tvískiptu vatnsheldu
draglaki með mjög litlu viðnámi.
Notað með MAST001-2537
ásamt Master Care Vario eða
Master Care Exchange undirlagi.
Efra lakið styður við bak
notandans.
Þunn bólstrun með góðri öndun.
Á lakinu eru 6 handföng fyrir
aðstoðarfólk eða til að festa í
lyftara.
Stærð: B:150 x L: 100, liggur undir
höfði og öxlum.
Efni: Cotton, polyester,
polyamide, polyuretane, nylon.