Tveggja laga draglak til að nota
með Master Care snúningslökum.
Hentar fyrir einstaklinga sem
þurfa aðstoð við flutning í rúmi.
Neðra yfirborðið er með sleipu
satín efni sem lagt er á renniflöt
snúningslaksins. Þannig verður
lágmarks núningur við flutning.
Liggur frá höfði að hnjám.
Á lakinu eru 12 handföng fyrir
aðstoðarfólk eða til að festa í
lyftara.