Barnarúm fyrir 3-12 ára aldur.
Beykilitaðir tré gaflar og fellanlegar hliðargrindur úr gráum lökkuðum við og málmi. Rúmið kemst niður í 30 cm frá gólfi til að auðvelda barninu að komast í og úr rúminu.
Skæralyfta og fjórskiptur rafknúinn rúmbotn.
Fjarstýring sem hægt er að læsa. Samlæst bremsa.
Gálgi er fáanlegur sem aukahlutur.
Dýnumál 80*160cm
Burðargeta 70kg