Hægt að velja um 3 prógrömm:
Bylgjuhreyfing (PULSATION*)- jafnara
blóðflæði til vefja auk þess að notandi finnur minna fyrir hreyfingum í
lofthólfum (aukin þægindi)
Breytilegur þrýstingur (ALTERNATE) - annað hvort
lofthólf tæmist/fyllist
Jafn lágþrýstingur (STATIC) - getur hentað fyrir þá
sem eru með óstöðugt brot
Sjálfvirk pumpa- þarf ekki að stilla þyngd,
innbyggðir þrýstinemar sem aðlagast breytingu á þrýstingi
MAX stilling (þegar
verið er að taka einstaklinga fram úr)- helst í 20 mín
Mjög hljóðlát (17dBA)
og endingargóð pumpa, einföld í notkun
Air flow control- jafnara hitastig á
lofti í dýnu, eykur þægindi notanda
CPR neyðartæming
Innbyggð hælavörn-
"heel function"
Burðargeta 0-200kg (A4 CX 16) - Þykkt 16cm
Burðargeta
0-250kg (A4 CX 20) - Þykkt 20cm
* þegar kveikt er á pumpu fer hún sjálfkrafa á þetta prógram
BRADEN
-sárastig
Mjög mikil áhætta
BRADEN 12 eða lægra
Sárastig
1-4