Sensa Flex A4 meðferðarstóll sem hentar mjög vel til blóðtöku, lyfjagjafa
ofl.
Þessi stóll er hæðarstillanlegur, 57-87 cm og með rafknúinni
stillingu á baki (0°-81°), sethluta 7°- 20°og fótahluta -77°°-20°. Í
Trendelenburg stöðu 20°. Lengd 198,7 cm (í útafliggjandi stöðu), heildarbreidd
84,4 cm. Armar eru með lágum fleyg, þeim er hægt að lyfta upp, snúa frá og
halla. Mótaðir armpúðar og hærri fleygar fáanlegir sem aukahlutir. Einnig
hægt að panta meira stillanlega arma. Áklæði er tveggja laga svampur, 7 cm
þykkt, mjúkt. Hnakkapúði í sama lit og áklæði. Er á 10 cm samlæstum hjólum.
Burðargeta 200 kg.
Aukahlutir s.s. IV-stöng, samlæst 10 cm hjól, pappírsrúlluhaldari,
keyrsluhandfang, mjóbakspúði, glært hlífðarplast á fótenda og arma. Val um 7
liti á áklæðí án aukagreiðslu og 9 til viðbótar gegn aukagreiðslu.
Er einnig fáanlegur í fastri hæð (Sensa Flex A3).