Electrolux þurrkari TD6-10kg
HP
Þessi þurrkari þarf ekki útblástur. Mikilvægt er að þurrkarinn sé við
niðurfall í gólfi fyrir vatnsaffall.
Þurrkarinn er með rakaskynjara sem mælir
rakann í þvottinum. Það gerir það að verkum að þurrkarinn er ekki að þurrka að
óþörfu og er þar að leiðandi orkusparandi.
Það er meiri vatnsuppgufun í
Electrolux þurrkurum en það sem býðst á markaðunum.
Vélin er
auðveld í notkun og einfalt er að læra á þurrkerfin.
Hurðaropið er stórt,
auðvelt er að setja í og að taka úr þurrkaranum.
Allar verksmiðjur Electrolux hafa ISO 14001 staðal. Vörur Electrolux eru yfir
95% endurvinnanlegar. Vörurnar eru unnar eftir ROHS tilskipuninni, sem miðar að
því að takmarka tiltekin hættuleg efni sem eru almennt notað í
rafeindabúnaði.