Úlnliðshlíf með plastspelku yfir úlnlið, lófamegin. Ofin með
þrívíddarvefnaði, sem vinnur á móti bjúgmyndun. Silikonpúði styður við úlnlið
(handarbaksmegin). Stuðningsband að auki.
Notað t.d. við tognun í úlnlið, sinaskeiðabólgu eða gigtarverkjum.
Hægri, X-Small (ummál úlnliðs <15 cm).